2020

Ákveðið var að dagatal Skógræktarinnar 2021 kæmi ekki út á prenti því stefna stofnunarinnar er að draga úr efnisnotkun í starfsemi sinni. Verkefnið var að útfæra rafræna útgáfu dagatalsins og var niðurstaðan sú að gefa út skjámyndir/veggfóður fyrir hvern mánuð, auk þess sem hægt er að prenta hvern mánuð út að vild. Þemað er sveppir í íslenskum skógum. Ljósmyndari er Atli Arnarson.


The Icelandic Forest Service policy is to reduce the use of paper so the 2021 calendar is digital. The theme is fungus found in Icelandic forests. Each month can be downloaded as wallpaper or printed at will. 
Photography is by Atli Arnarson.

 


Back to Top