2017-2018
Verkefnið var að móta og koma mynd á forvarnarefni vegna gróðurelda á Íslandi. Hannaður var bæklingur fullur af rjúkandi ráðum fyrir skóga- og sumarhúsaeigendur. Til að draga vel fram helstu atriði bæklingsins voru teiknaðar einfaldar skýringarmyndir og að auki hannað lítið plakat með fyrstu viðbrögðum, sem fylgdi bæklingnum.
Efnið var unnið með stýrihóp um forvarnaraðgerðir gegn gróðureldum á Íslandi. 

Wildfire safety tips for owners of forests and summer houses in Iceland.
Back to Top