Hönnun snýst ekki eingöngu um útlitslega þáttinn, heldur líka um það hvernig áhrif hún hefur á fólk og umhverfi. Hönnun snýst um að leggja upp með áætlun og ákveðið hugarfar.
Ég heiti Þrúður Óskarsdóttir og er grafískur hönnuður / hönnunarstjóri. Ég hef yfir 20 ára reynslu í að vinna með fyrirtækjum, stofnunum, félagasamtökum eða einstaklingum að skapa sér eða sínum vörumerkjum sérstöðu og að ná í gegn til fólks. Á þessum tíma hef ég bæði unnið á stórum og smáum auglýsingastofum og verið sjálfstætt starfandi. 
I'm Þrúður Óskarsdóttir a Senior Graphic Designer currently living and working in Reykjavík. I have passion fonew ideas and learning new skills. I have more than 20 years experience in my trade. 
Project Inquiries: tho@internet.is

STARFSREYNSLA 
02.2017–  | Sjálfstætt starfandi, Fimmta hönnunarklasi
05.2003–  | Sjálfstætt starfandi, Forstofan ehf.
07.2014–07.2016 | Pipar\TBWA
01.2014–06.2014 | Janúar
06.2010–01.2014 | Fíton
09.2001–05.2003 | Skaparinn auglýsingastofa
06.1995–11.2000 | Íslenska auglýsingastofan

ÖNNUR FAGTENGD STÖRF 
2017 | Dómnefnd FÍT 
2010 | Dómnefnd FÍT

MEÐAL VIÐSKIPTAVINA Í GEGNUM TÍÐINA
Selected clients 
Eimskip 
Íslandshótel 
Icelandair 
Kópavogsbær 
Nói Síríus 
Reykjavíkurborg 
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga
Skógræktin 
Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins 
Strætó Suðurlandi 
Úrval Útsýn 
Þekkingarsetur Vestmannaeyja 
Þjóðleikhúsið 
Ölgerðin

SAMSÝNINGAR 
2007 | Stóll á mann, Akureyri
1994 | Varde project, London og víðar

MENNTUN 
2017 | Stjórnun markaðsstarfs, námskeið á vegum upplifun.is 
2015 | Opni háskólinn HR, Rekstrarnám fyrir hönnuði 
1991–1995 | Myndlista- og handíðarskólinn, Grafísk hönnun 
1985-1990 | Fjölbrautaskóli Suðurlands, Stúdent af náttúrufræðibraut
Back to Top